Rauðamýri

Nr. 118,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Að sunnanverðu ræður Hvannadalsá niður í Langadalsá til sjáfar, en að utan og norðan Þverá 
frá sjó og til fjalls. 
Staddur á Rauðamýri 6 júní 1889 
Jón Halldórsson eigandi. 
Ásgeir Guðmundsson. 
[á spássíu] Þingl. að Nauteyri 21/5 1890 Sk. Thoroddsen. 
Borgun: 
Þingl: 0,75 
bókun 0,25 
ein króna. 
borgað Sk Th.
Kort