Sæból á Ströndum

Nr. 227,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Milli Reykjarfjarðar og Sæbóls skilur á, sem rennur frá fjalli til fjöru. Að austanverðu skilur 
Sæbóls og Skjaldbjarnarvíkurland klettur, sem er nefndur Biskup, og stendur undir 
Geirólfsgnúp. 
Sæbóli 8/1 92. 
Ragnhildur Jakobsdóttir (eigandi Sæbóls) 
[á spássíu] Innkomið til þinglesturs 6./9. – 92 
Borgun: 
Þingl. 0 
/75 
Bókun 0 
/25 
1,00 ein króna 
Borgað L.B.
Kort