Reykjarfjörður á Ströndum

Nr. 226,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Milli Reykjarfjarðar og Þaralátursfjarðar skilur varða, sem stendur í miðri Kerlingarvík, og svo 
sjónhending uppí svo kallaðar Kerlingardyr á fjallsbrúninni. Að austanverðu skilur 
Reykjarfjörður og Sæbólsland á, sem rennur frá fjalli til fjöru 
Reykjarfirði, 8./1. 92 
Ragnhildur Jakobsdóttir eigandi Reykjarfjarðar 
Jeg undirskrifaður Jens Sigfússon á Þaralátursfirði 
[á spássíu] Innkomið til þinglesturs 6./9.-92 
Borgun: 
Þingl. 0,75 
Bókun 0,25 
ein króna. 
Borgað L.B.
Kort