Uppskrift
Landamerki milli Bolungarvíkur og Barðsvíkur er í Straumnestá og bein sjónhending upp í
hæðstu nýpur á Straumneshlíð. – Landamerki milli Bolungarvíkur og Furufjarðar eru í Ófæru,
sem er á milli greindra jarða og beina sjónhending til fjalls.
Bolungarvík 4. dec. 1891.
Guðleifur Þorleifsson Þorleifur Einarsson Hallbera Guðmundsdóttir Bæring Bæringsson
Eigendur Bolungarvíkur.
Umboðsmaður Rafnseyrarkirkju
Jón Sigurðsson á Stað í Grunnavík.
[Á spássíu] Þinglesið að Stað í Grunnavík 19. ág. ´92
Þingl: 0,75
bók: 0,25
– ein króna –
borgað SkTh.