Uppskrift
Merkin eru þannig: Milli Saura og Skálarár í stein í hinu svonefnda Svarðarholti og beint í á,
og aptur úr þeim sama steini beint í annan merkistein í Skálaráar Hvylftatbrekkum, og þaðan
beina sjónhendingu í fjallsbrún upp. – En merkin að framan í þverá, er rennur úr Álftaskál. En
dalurinn þar fyrir framan er eign Hrauns eptir því sem áin ræður beint í Hálfdánargjá.
Aðalsteinn Pálsson, eigandi í Saurum.
Gísli Oddsson, Jón Jónsson
G. Þórðarson.
[á spássíu] Innk. 16/12 1891
Borgun:
Þingl: 0,75
bókun: 0,25
– ein króna –
borgað SkTh.