Uppskrift
Látra eru merkin úr Hákjöl á Hvestu, beint niður í stóran stein (Stóru Hagaurð)
Hagurð og framanhalt
úr urð þeirri og beint yfir vatnið í Grasadalsá, Látramegin við vatnið, og skilur nefnd á fram
nefndan dal í miðjum dalbotninum í efstu fjallsbrún, og af dalbotni þeim beint vestur eptir
Látrafjalli í Ytri Kvíarhyrnu og beint niður í sjó í standklett þann er nl nefndur er Stapi við
framfjöru
Skrifstofu Ísafjarðarsýslu 29 apríl 1891
Skúli Thoroddsen
Samþykkir
Sigurður Gíslason fyrir hönd eigenda Látra.
[á spássíu] Innk. 29/4 ´91
borgun
Þingl. 0,75
bókun 0,25
1,00
borgað SkTh.