Uppskrift
Jörðin Vigur í Øgurhreppi í Ísafjarðarsýslu 39.6 hndr. að dýrleika, nýtt mat, er ey og ræður sær
landamerkjum hennar á alla vegu. Geldfjár upprekstur og skógartak á hún í almenningum
Øgurhrepps í Skötufirði og Hestfirði
Gjört í Øgri 19 maí 1890
Sigurðr Stefánsson eigandi 8 hndr. fm
fyrir hönd Ásgerðar Einarsdóttir á Borg: Jón Einarsson
Sigmundur Erlingsson Jakob Rósinkarsson (hreppsnefndaroddviti)
[á spássíu] Innk. 25 sept 1890
Borgun
Þingl. 0,75
bókun 0,25
ein króna
Borgað Sk. Th