Uppskrift
sjónhending eptir vörðunum, sem standa í beinni línu upp eptir engjunum, og frá þeim
sjónhendingu eptir skriðuskurðinum næsta fyrir innan lækinn í Traðarupsunum beint uppá
fjallsbrún.
Að utanverðu á Súðavík land útað svo kölluðum Brúðarhamri, sem er klömp næst fyrir innan
svokallaða „Götu“ á Súðavíkurhlíð beina sjónhendingu upp á fjallsbrún.
Súðavík 26. ág. 1890.
Hjalti Sveinsson. Á. Sveinsson
Guðm. Arason. Jón Sigurðsson.
Fyrir hönd Ásgeirsverzlunar á Ísafirði: Á. Jónsson
Hildur Jakobsdóttir. Sveinbjörn Einarsson.
[á spássíu] Innk. 26. ág. 1890
Þingl: 0,75
bók: 0,25
ein kr.
borgað SkTh.