Múli við Kollafjörð

Nr. 65,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
án blaðsíðutals (á eftir bls. 197, endar á bls. 198). 
sjá veðmálabók bls. 207. 
[til hliðar] Er nr. 64 á bls. 36 í landamerkjabók 1888 
[á spássíu] Þessi lýsing á við Galtará, sem er nr. 65 í landamerkjabók 1888 
Jeg undirskrifaður lýsi landamerkjum á jörðinni Galtará. Að norðanverðu eru landmerkin 
undan stórum steini í fjörunni og í læk sem rennur úr fjallsbrún beint undan steninum fyrir 
innan hvíturð en í útsuður eru landamerkja bæði og í hamra og í hamra klettsland í hlíðinni 
rétt fyrir utan gil það er kemur ofan beint úr hömrunum og svo beint til fjalls og svo suður 
fjallið eftir sem vötnum hallar. 
Galtará 12 maí 1884 
Ólafur Þorsteinsson 
Samþykkur í umboði jarðeigandanna ábúani Kleyfa Kleyfastaða Brinjólfur Benyamínsson. 
Eggert Arnfinnur Björnsson 
Jarðeigendur að Galtará 
Daði Eggertsson, 
Björn Björnsson, 
Magnús Oddsson og 
Margrét Finnsdóttir. 
Lesið á Manntalsþingi að Gufudal 21 maí 1885 og innfært í landamerkjabók Barðastrandarsýslu 
Ltr. A. sub. Nr. 65 bls. 96 Vottar A. L. E. Fischer Sýslumaður 
Borgun: 
þinglestur. kr. 75 aur 
Bókun. [kr.] 25 [aur] 
kr. 1. – ein króna 
borgað Fischer.