Uppskrift
í Súðavíkurhreppi í Norður-Isafjarðarsýslu á land frá fjöru til fjalls úr miðri Hruteyri í
Seyðisfirði, milli Kleifa og Folafótar og þaðan unhverfis svonefndan Fót og inn að svo nefndum
Engjagarði í Hestfirði milli Folafotar og Hests.
Vigur, Strandseljum og Eyrardal í júní 1921
Sigurður Stefánsson Ólafur Þórðarson Jón Guðmundsson
Helgi Jónatansson Sigurður Árnason eigendur Kleifa
Theodora Thoroddsen eigandi í Folafæti
[á spássíu] Lesið á manntalsþingi í Suðavík 29 júní 1922