Uppskrift
Landamerkjaskrá
fyrir leigulandi tilheyrandi jörðinni Hólum, sem lagt hefir verið undir ábúanda
Breiðumýrar.
Að vestan ræður Seljadalsá.
Að norðan er Breiðumýrarland frá Valgerðarhól beina stefnu í hádegisvörðu sem er á
Breiðumýraroxl.
Að vestan ræður Langaflag, en úr norðurenda þess ræður bein stefna í
Breiðumýrarmerki.
Að sunnan ræður bein stefna úr Langaflagi, gengt garði sem er að austan sem merki mili
Hóla og Daðastaða og í stóran stein með vörðu á austurbrún Seljadals – og þaðan bein
stefna austur í Seljadalsá.
Skógarseli 12. okt. 1935
Árni Jakobsson
Samþykkur vegna Breiðumýrar Jónas Snorrason
Sam.þ vegna Hóla – Haraldur Jakobsson
Sam.þ. vegna Kvígyndisdals Magnús Magnússon
Innfært í veðmálabók Þingeyjarsýslu Litr. Y Nr. 275 bls. 275 og þinglýst á manntalsþingi
1936 Reykdælahr.