Landamerki.

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki. 
Veisu í Hálshreppi. 
Milli Veisu og Veisusels að sunnan eru merkin í svonefndum Stóralæk. 
Milli Veisu og Vegeirsstaða að norðan, eru merkin í læk, sem líka er nefndur Stórilækur. En heild 
Veisulands nær frá fjallsbrún ofan að Fnjóská. Veigirsstaðir eiga rétt til stórgripagöngu í Veisulandi. 
Akureyri, 30. nóvbr. 1886. 
Guðmundur Hjaltason eigandi Veisa. 
Stefán Stefánsson (Ráðandi Vegeirsstaða.) 
Jón Austmann (Eigandi Veisusels.) 
[Útstrikun gerð með öðrum lit. Ritað neðanmáls með öðrum lit og annarri rithönd.] 
Ítakinu ekki lýst samkv. áskorun 20.5.´53. Er það því niður fallið. J. Skaptason 
Þann 11. dag Júnímán. 1887 lesið á manntalsþingi að Hálsi og innf. í landamerkjabók Þingeyjarsýslu No 
138. 
B. Sveinsson 
Borgun: Þingl. kr. 0,75 
Bókun kr. 0,25 
kr. 1,00. 
Ein króna. B.Sv.