Uppskrift
Landamerki Laufáshaga eða Eyvindarárlands á Flateyjardalsheiði.
1. Að austan ræður Dalsá.
2. Að sunnan Mógilsá neðan frá Dalsá. Er stefna Mógilsárinnar bein og ræður stefnunni beint á
fjall upp.
3. Að vestan ræður fjallsbrúnin.
4. Að utan Eyvindará.
Laufási, hinn, 5. Maím. 1886.
Magnús Jónsson.
Sem umráðamaður jarðarinnar Hofs á Flateyardal og hálfrar jarðarinnar Brettingsstaða, er eg
samþykkur þessari landamerkjalýsing. Gísli Ásmundsson.
Samþykkur vegna Brettingsstaða, sem er hálf egn landssjóðs St. Stephensen.
Sem umráðandi Knarareyrar á Flateyardal er eg samþykkur þessari landamerkjalýsing.
Stefán Stefánsson.
Þann 11. dag Júním. 1887 lesið á manntalsþingi að Hálsi og innfært í landamerkjabók Þingeyjarsýslu
No
140.
B. Sveinsson
Borgun: Þingl. kr. 0,75
Bókun kr. 0,25
kr. 1,00
Ein króna – B.Sv.