Uppskrift
Landamerki Draflastaðakirkjulands á Gönguskarði.
1. að austan eru merkin í vörðu á innri Grjóthól þvert yfir skarðið til fjallsbrúnar upp báðumegin.
2. Merkin að vestan eru:
a. Að norðan verðu Grjótá, svo Gönguskarðsá innúr þrengingum að Hólsmerkjum.
b. Að sunnanverðu Gönguskarðsöxlin þar sem Hólsland byrjar.
Austari-Krókum, 15. Maí 1886.
Hannes Friðriksson, Björn Bjarnason (í umboði eiganda)
Vegna eiganda Garðslands Gísli Ásmundsson
Vegna eiganda Ytrahóls Jón Jónsson.
Vegna eiganda Syðrahóls Kristján Kristjánsson.
Kristján Kristjánsson Eigandi Finnsstaða.
Samþykkur vegna Þoroddstaðarkirkju.
Stefán Jónsson (prestur)
Lesið á manntalsþingi að Hálsi 4. Júní 1886 og ritað í landamerkjabók Þingeyjarsýslu No
118.
B. Sveinsson
Borgun: Þingl. kr. 0,75
Bókun kr. 0,25
kr. 1,00 – Ein króna
Borg. B.Sv.