Landamerki Grímsstaða í Skinnastaðahreppi.
(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)
Uppskrift
Landamerki Grímsstaða í Skinnastaðahreppi. Grímsstaðir eiga land úr Hrútá þar sem hún fellur í Selá, vestur Dimmagil í í Svartfell á Dimmafjallsjarðvegi. Þaðan beina stefnu í Skarðá, þar sem hún fellur í Jökulsá, en Jökulsá ræður að vestan, þar til Ytri-Vatnsleysa fellur í hana. Svo ræður hún að upptökum, þaðan beina stefnu í Selá þar sem Hrútá fellur í hana. Nýibær. Nýabæarland takmarkast af nyrðri og Syðri Vatnsleysu svo lengi sem þær ráða landi. Fyrir Grundarhól. Eigandi Jón Sigurðsson Jón Árnason (Eigandi Víðirhóls) Sölvi Magnússon (Eigandi Grímsstaða) Bjarni Jónsson Eigandi Víðirdals. Fyrir Hauksstaði. Eigandi: Kr. Jóhannsson. Eigandi Hólsselá A. Guðlögsson. Lesið á manntalsþingi að Skinnastöðum, 31. Maí 1886 og ritað í landamerkjabók Þingeyjarsýslu No 105. B. Sveinsson Borg: Þingl. kr. 0,75 Bókun kr. 0,25 kr. 1,00 – Ein króna Borg B.Sv.