Uppskrift
Landamerki fyrir Grenjaðarstaðakirkjujörðunni Miðhvammi í Helgasthr
Að norðan ræður garður sá, sem myndar Yztahvamms landa merki að sunnan frá Dauðshólslæk að
Reykjakvísl, að austan Reykjakvísl, að sunnan landamerkjagarður Brekku að norðan, að vestan
garðurinn sem myndar Hraunsmerki að austan
Grenjaðarstað, 21. Nóvember 1883
B. Kristjánsson umráðamaður
Guðjón Oddsson bóndi á Yztahvammi
Tómas Halldórsson bóndi á Brekku
Jónas Sigurðsson bóndi á Hrauni
Lesið á manntalsþingi að Helgastöðum 29. Maí 1885
B. Sveinsson
Borgun: Þingl. 75
Bókun 25
1,00 – Ein króna
Borgað B.Sv.