Uppskrift
Landamerki Langavatns í Helgastaðahreppi
Að vestan ræður Geitafellsá þá Langavatn þá Klambrakvísl út að Skriðugili er liggur rétt í austur nokkuð
utar en mitt á milli bæanna Langavatns og Klambrasels, þaðan beina stefnu austur á Lambafjöll, en þau
ráða merkjum að austan fram að Geitafells merkjum, og ráða Geitafellslandamerki að sunnan.
Grenjaðarstað, 21. Nóvember 1883
B. Kristjánsson (umráðamaður)
Sveinn Oddsson
Jónatan Grímsson.
Lesið á manntalsþingi að Helgastöðum 29. Maí 1885
B. Sveinsson
Borgun: Þingl. 75
Bókun 25
1,00 – Ein króna
Borgað B.Sv.