Landamerki Hamars í Helgastaðahreppi.

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki Hamars í Helgastaðahreppi. 
Að norðan ræður Hellnagil neðan frá Laxá meðan það endist austur á heiði og þaðan í háaustur á 
Hólasand. Að austan á Hólasandi og Hamarskíll; að sunnan syðri röðull Hólskotsgils hins syðra og garður 
sem liggur þaðan austur að Sandvatni. 
Hamri 9. Júní 1884 
Kristján Sigurðsson 
Samþykkur Sigurður Ásmundsson á Hofsstöðum 
Samþykkur Sigurður Eyólfsson á Hólum 
B. Kristjánsson vegna Grímsstaða. 
Lesið á manntalsþingi að Helgastöðum, 29. Maí 1885 
B. Sveinsson 
Borgun: Þingl. 75 
Bókun 25 
1,00 – Ein króna 
B.Sv.