Uppskrift
Landamerki Snæbjarnarstaða í Hálshreppi
Að sunnan milli Hjaltadals liggur merkjagarður um miðja vega, er ræður merkjunum.
Að austan ræður Barká. Að vestan fjallsbrúnin. Að norðan ræður Einarshólsgil og þaðan beina stefnu á
grófina fyrir utan Bakka
Akureyri, 16. Janúar 1885.
Stefán Stephensen.
Snæbjarnarstaðir Bjarni Davíðsson
Hjaltadal Sigurgeir Hallgrímsson, Benedikt Sigurðsson
Lesið á manntalsþingi að Hálsi, 27. Maí 1885.
B. Sveinsson
Borgun: Þingl. 75
Bókun 25
1,00 – Ein króna
Borgað B.Sv.