Landamerki

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki 
[Bleiksmýrardalur – afréttarland Akureyrarkirkju] 
Afréttarland Akureyrarkirkju á Bleiksmýrardal, er allur sá hluti dalsins, er liggur fyrir vestan Fnjóská, frá 
Skarðsá og suður á öræfi. 
Akureyri, 1. Apríl 1885 
Guðmundur Helgason 
Samþykkur vegna Reykja. 
Stephán Stephensen umboðsmaður. 
(Samkvæmt gömlum skjölum á Múkaþverá ítal í Bleiksmýrardal vestan Fnjóskár, mánaðarbeit öllu fé 
annað dægur og 30. geld neyta rekstur). Að öðru leyti samþykkir vegna Múkaþverár 
Stephán Stephensen umboðsmaður 
[Strikað út með öðrum lit. 
Neðst í færslu er skráð með öðrum lit og annarri rithönd] 
Ítaki Munkaþverár ekki lýst samkvæmt áskorun 20. maí 1953. Því er það niður fallið. JSkaptason 
Lesið á manntalsþingi að Hálsi 27. Maímán. 1885. 
B. Sveinsson 
Borgun: Þingl. 75 
Bókun 25 
1,00 – Ein króna 
B.Sv.