Uppskrift
Landamerki Sveinungsvíkur í Svalbarðshreppi.
Að vestan milli Ormalóns og Sveinungsvíkur úr miðri Súlnahöfn beint fram há fjallgarðinn fram á
móts við há fjallgarðinn mitt Deildarvatn.
Að austan milli Krossavíkur og Sveinungsvíkur úr Sauðá og beina stefnu í mitt Deildarvatn – Reki
jarðarinnar er frá Sauðá til Súlnahafnar og tilheyrir jörðunni allur nema stórviðarreki á Rakkanesi, sem
Múlakirkja á
[Viðbót með öðrum lit og annarri rithönd]
ítakinu ekki lýst samkv. áskorun 20.5.´53. Því niður fallið. JS
Skinnalóni, 25. Febr. 1884.
Jón Sigurðsson
Árni Jónsson við Krossavík óðalsbóndi
Jón Benjamínsson ábúandi á Sveinungsvík
Þorgrímur Kristjánsson bóndi í Ormalóni.
Samþykkur hvað Ormalón snertir
Stephán Stephensen
Lesið á manntalsþingi að Svalbarði, 16. dag Maímán 1885
B. Sveinsson
Borgun: Þingl. 75 aur
Bókun 25 aur
Kr. 1,00 – Ein króna –
B. Sv.