Landamerki Ormalóns í Svalbarðshreppi.

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki Ormalóns í Svalbarðshreppi. 
Að austan og sunnan milli Sveinungsvíkur og Ormalóns: Úr miðri Súlnahöfn beint fram há fjallgarðinn 
suður í bláskriðu. 
Að vestan milli Hóls og Ormalóns skilur Ormarsá fram í Bláskriðu. 
Rekaland úr miðri Súlnahöfn í Ormarsá. 
Akureyri 16. Jan. 1883 
Stephán Stephensen 
Hóll og Ormalón eru báðar eign landssjóðs. 
Stephán Stephensen 
Jón Sigurðsson (Eigandi Sveinungsvíkur) 
Árni Jónasson (Eigandi Krossavíkursels) 
Lesið á manntalsþingi að Svalbarði 16. dag Maímán. 1885 
B. Sveinsson 
Borgun: Þingl. 75 aur 
Bókun 25 aur 
Kr. 1,00 – Ein króna – 
Borgað B. Sv.