Landamerki Skuggabjarga í Grýtubakkahreppi

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki Skuggabjarga í Grýtubakkahreppi 
Að utan milli Laufáss og vestan milli Þorsteinsstaða og Nolls ræður Gæsalækur alla leið fram fyrir ofan 
Nónhnjúk. 
Að sunnan milli Þverár ræður bein stefna ofan Nónhnjúk (Breiðahnjúk) og ofaní Garðbrot vestan við 
túnið á Þverá. 
Að austan ræður Fnjóská. 
Akureyri, 5. Júním. 1884. 
Stephán Stephansen 
Þessi merki samþykkir Gísli Ásmundsson (eigandi Þverár) 
Þessi merki samykkir, að því leyti, sem þar viðkoma Laufási, Þorsteinsstöðum og Nolli. 
Magnús Jónsson (Laufásprestur) 
Lesið á manntalsþingi að Grýtubakka, 23. Maí 1885 
B. Sveinsson. 
Borgun: Þingl. 75 aur 
Bókun 25 aur 
Kr. 1,00 – Ein króna 
Borgað B. Sv.