Landamerki Þúfu í Hálshreppi.

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki Þúfu í Hálshreppi. 
1. Að sunnan milli Þverár og Þúfu ræður Stóragil frá Þverá til fjallsbrúnar 
2. Að utan milli þúfu og Vestari-Króka ræður Merkigil frá Króká til fjallsbrúnar 
3. Að austan Króká og Árbaugsá. 
Þúfu, 4. Jan. 1883 
Eldjárn Ásmundsson 
Samþykkur Gísli Ásmundsson 
Björn Bjarnason (Fyrir hönd eiganda Vestari-Króka)