Uppskrift
Landamerki Arnstapa í Ljósavatnshreppi.
Að austan milli Arnstapa og Stóru-Tjarna að vestan
Úr Briðjuhól í Nýphól og síðan beina stefnu niður í Stíflugarð í mýrinni og svo beint í Litlu-
Tjarnalæk.
Að vestan milli Vatnsenda og Arnstapa að austan úr Skaftá og vestan vert í Dauðatanga (Stapa)
Akureyri, 16. Jan. 1883
Stephen Stephensen
Ofangreindum landamerkjum eru samþykkir.
Bjarni Kristjánsson, Finnbogi Finnbogason, Friðfinnur Jónasson
Lesin á manntalsþingi Ljósavatni, 19. Júní 1884 án þess að vera mómælt.
B. Sveinsson
Borgun: Þingl. 0,75
Bókun 0,25
Kr. 1,00
– Ein króna – B. Sv.