Landamerki Lækjardals í Skinnastaðahreppi.

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki Lækjardals í Skinnastaðahreppi. 
Að sunnan úr Gilsbakkaá eftir garði í Lækjardalsbjörg 
Að austan úr Lækjardalsbjargi, eftir garði, er liggur austan við Moldgil og norður og vestur í 
Leifsstaðabjarg. 
Að norðan: úr Leifsstaðabjargi og beina stefnu í mitt Mannholt, og þaðan beina stefnu ofan í 
Brunná. 
Að vestan ræður Brunná og Gilsbakkaá. 
Akureyri, 16. Jan. 1884. 
Stephen Stephensen 
Stefán Brynjólfsson – Já. 
Þorleifur Jónsson (Samþykkur) 
Guðvaldur Jónsson (Samþykkur) 
Lesin á manntalsþingi að Skinnastað 25. Júní og ómótmælt. 
B. Sveinsson 
Borgun: Þingl. 0,75 
Bókun 0,25 
Kr. 1,00 Ein króna 
B. Sv.