Landamerki Litlu-Tjarna í Ljósavatnshreppi.

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki Litlu-Tjarna í Ljósavatnshreppi. 
Að utan milli Sigríðarstaða og Litlu-Tjarna: Úr Merkigili í Stóran einstakan stein í Merkjamýri, beina 
stefnu og þaðan beint ofan í Litlu-Tjarnalæk. 
Að sunnan milli Kropps Kross 
og Litlu-Tjarna: Eftir Merkigróf beint ofan í Beinhöfðalæk, sem er í 
Beinhöfða. 
Að austan fjallið. 
Að vestan milli Stóru- og Litlu-Tjarna: Úr Lækjarkrók og beint í Leirtjarnarkrók og þaðan eftir Leirtjörn í 
Fiskilæk, og síðan eftir gömlum merkigarði norðr í Litlutjarnalæk. 
Akureyri, 16. Jan. 1883. 
Stephen Stephensen 
pr. Jón Sigurðsson (eigandi Kross) 
Bjarni Kristjánsson 
Sigurður Guðnason 
Skúli Kristjánsson 
Jón Jónsson (ábúandi á Krossi) 
Stóru-Tjarnir og Litlu-Tjarnir eru báðar eign landssjóðs heyrandi undir Mundkaþverárklaustur. 
Stephán Stephensen (umboðsmaðr.) 
Lesin á manntalsþingi að Ljósavatni 19. Júní 1884 án þess að vera mótmælt 
B. Sveinsson 
Borgun: Þingl. 0,75 
Bókun 0,25 
Kr. 1,00 
– Ein króna - B. Sv.