Landamerkjaskrá fyrir jörðina Norðurfjörð

Nr. 98,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerkjaskrá fyrir jörðina Norðurfjörð. 
Að norðanverðu milli Krossnes er lækur sá, sem rennur frá há Kálfatindi ofan í 
Ljósumýrarlæk síðan Ljósumýrarlækur í sýkið og til sjóar. 
Milli Norðurfjarðar og Mela er merkið í klett sem nefnist Skuggi og sjónhending upp í 
Urðartind. 
p.t. Árnesi 2. Júlí 1890 
J.J. Thorarensen Halldór Jónsson Gísli Gíslason. 
Lesin fyrir manntalsþingsrjetti að Árnesi 2. júlím. 1890 og rituð inn í landamerkjabók 
Strandasýslu undir tölulið 98 Vitnar 
S.E. Sverrisson 
Gjald: 
Fyrir þinglestur kr. 75a 
Fyrir bókun kr. 25a 
Er ein króna 
SESverrisson 
Kort