Uppskrift
Landamerkjaskrá fyrir jörðina Ingólfsfjörð í Árneshreppi
Milli Ingólfsfjarðar og Eyrar ræður merkjum Eyrarkleif við sjó og þaðan sjónhending til fjalls
Milli Ingólfsfjarðar og Seljaness ræður merkjum svonefnt Hellunes við sjó og þaðan
sjónhending til fjalls
Bæ við Hrútafjörð 31. des. 1889
S.E Sverrisson umboðsmaður Strandasýslujarða
Lesin fyrir manntalsþingsrjetti að Árnesi 2. júlímán 1890 og rituð inn í landamerkjabók
Strandasýslu undir tölulið 88. Vitnar
S.E. Sverrisson