Uppskrift
Landamerkjaskrá fyrir jörðina Reykjarfjörð í Árneshreppi
Milli Reykjarfjarðar og Kjósar ræður Miðhólslækur merkjum alla leið.
Milli Reykjafjarðar og Naustvíkur er landamerki klettur við sjó, svonefndur Mörhaus og úr
honum eptir sjónhending beint upp til fjalls.
Bæ við Hrútafjörð 31. des. 1889
S.E. Sverrisson Umboðsmaður Strandasýslujarða.
Lesin fyrir manntalsþingsrjetti að Árnesi 2. júlimán. 1890 og rituð inn í landamerkjabók
Strandasýslu undir tölulið 83. Vitnar
S.E. Sverrisson