Uppskrift
Landamerkjaskrá fyrir jörðina Kamb í Árneshreppi
Milli Kambs og Halldórsstaða ræður Viðarvíkurlækur merkjum.
Milli Kambs og Veiðileysu eru landamerki úr svonefndum Merkisteini við sjóinn
ræður bein
sjónhending til fjalls.
Bæ við Hrútafjörð 31. des. 1889
S.E Sverrisson umboðsmaður Strandasýslujarða.
Lesin fyrir manntalsþingsrjetti að Árnesi 2. júlím. 1890 og rituð inn í landamerkjabók
Strandasyslu undir tölulið 80. Vitnar
S E Sverrisson