Landamerkjaskrá fyrir jörðina Kolbeinsvík í Árneshreppi

Nr. 77,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerkjaskrá fyrir jörðina Kolbeinsvík í Árneshreppi 
Milli Kolbeinsvíkur og Kaldbaks ræður landamerkjum Spenaþúfa og úr henni sjónhending í 
fjöru og til fjalls í merkjavörðu á báðar síður. 
Milli Kolbeinsvíkur og Byrgisvíkur ræður merkjum Skeiðþúfa og úr henni 
sjónhending til fjalls. 
Bæ við Hrútafjörð, 31. desemb 1889. 
S.E Sverrisson Umboðsmaður Strandasýslujarða. – 
Jón Jörundsson, eigandi Kaldbaks. 
Lesin fyrir manntalsþingsrjetti að Árnesi 2. júlímán 1890 og rituð inn í landamerkjabók 
Strandasýslu undir tolulið 77. 
Vitnar 
S.E Sverrisson 
Kort