Landamerkjaskrá Laxárdals í Hrútafirði

Nr. 30,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerkjaskrá Laxárdals í Hrútafirði 
Landamerki eru þessi: 
Laxá frá Rana fram í Tröllkarl. Úr honum eptir Tröllkarlskvísl í Grenshól. Úr honum 
sjónhending vestanvert við Steinsvatnahæðir í Kolakvísl, eptir henni eins og hún nær. Þaðan í 
Klaufdalsþúfu, úr henni sjónhending í Eldborg, móts við upptök Landamerkjalækins, eptir 
honum eins og hann nær. Þaðan beint í Grástein í Leirgróf. Úr honum beint í Grænuþúfu. Úr 
henni í Rana við Laxá. 
Laxárdal 31. Desember 1889 
Guðmundur Bjarnason eigandi og ábúandi Laxárdals. 
Landamerkjaskrá þessa samþykkir, 
Hvað Bæ snertir sem eigandi og ábúandi og Hvað Hlaðhamar snertir sem umboðsmaður 
Strandasýslu jarða 
SESverrisson 
Landamerkjaskrá þessa samþykkir hvað Sólheima snertir, sem eigandi og ábúandi. 
Sigtryggur Finnsson 
Sem eigandi og ábúandi Kjörseyrar samþykkir Finnur Jónsson 
Lesin fyrir manntalsþingsrjetti að Bæ, 19. júnim. 1890 og rituð inn í landamerkjabók 
Strandasýslu undir tölulið 30. Vitnar 
S.E. Sverrisson 
Gjald: 
Fyrir þinglestur kr. 75a 
Fyrir bókun kr. 25a 
Er ein króna 
SESv. 
Kort