Skrá yfir landamerki Gautshamars

Nr. 21,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Skrá yfir landamerki Gautshamars. 
Milli Drangsness og Gauthamars: Eptir læk neðan frá sjó í Gollurshnúk á Bæjarfelli. 
Milli Bæjar og Gauthamars: Af Gollurshnúk á Náttmálahnúk í Lækjarskarð á Tjarnarhjalla 
milli Snorraflóa og Bóndaflóa austur eptir holtum, sem vörður vísa í Gautshamarskirkjuvað á 
Langá. 
Milli Hafnarhólms og Gautshamars: Eptir læk milli bæjanna frá sjó, eins og sá lækur ræður 
uppundir Margrjetarfell og í vörðu uppundan lækjarendanum á fellinu og úr þeirri vörðu eptir 
miðju miðju Margrjetarfelli, og beina sjónhending úr Hrafnaborg í Steininn í Steinsvatni og 
úr steininum í upptök læks, er rennur úr Klofavatni. 
Milli Kaldrananess og Gautshamars: sem lækurinn ræður ofan eptir Leikvelli í tjörn vestan til 
við Langholt og úr henni í Gautshamarskirkjuvað á Langá. 
Gautshamri 1. Október 1886. 
Fyrir hönd Kaldrananess: Þórður Bjarnason. Þorsteinn Guðbrandsson. 
Fyrir hönd Hafnarhólms: Magnús Kristjánsson. Guðbjörg Jónsdóttir. G. Guðmundsson. Jón 
Guðmundsson. Jón S. Jónsson. E. Guðbrandsson (umráðamaður Bæjar) 
Lesið upp fyrir manntalsþingsrjetti að Kaldrananesi 4. júním. 1887 og rituð í 
Landamerkjabók Strandasýslu undir tölulið 21. 
vitnar 
S.E Sverrisson 
Borgað 
Fyrir þinglestur kr 
75a 
Fyrir bókun kr 
25a 
Er 
ein króna 
SESv. 
Kort