Uppskrift
Landamerki Böðvarness í Hálshreppi.
1. Að sunnanverðu milli Vegeirsstaðalands og Böðvarsness eru merkin upp frá Fnjóská gegnum
miðja Merkilág endilanga í Merkihryggi, og þaðan beint á háfjall.
2. Að utanverðu ræður Fossá merkjum frá Fjóská til fjallsbrúnar, þar utan við er Syðrahólsland.
3. Að vestan eru merkin í Fnjóská.
Böðvarsnesi, 24. maí 1886.
Vegna jarðeigendanna. Kristín Sigurðardóttir, Sigvaldi Guðmundsson.
Guðlögur Kristjánsson. Eigandi Syðrahóls.
Kristján Kristjánsson.
Vegna eiganda Vegeirsstaða Hannes Friðriksson.
Lesið á manntalsþingi að Hálsi 4. Júní 1886, og ritað í landamerkjabók Þingeyjarsýslu No
115.
B. Sveinsson
Borgun: Þingl. kr. 0,75
Bókun kr. 0,25
kr. 1,00 – Ein króna
Borg. B.Sv.