Skrá yfir landamerki Kaldbaks

Nr. 73,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Skrá yfir landamerki Kaldbaks: 
Milli Kolbeinsvíkur: að norðan í Spena-þúfu og úr henni beint til sjóar og eins beint á fjall 
upp. 
Milli Kleifa: að Kaldbaksárósi og úr honum beint í Kaldbaksá og með henni eins og hún 
ræður nema hólma, sem er Kleifameginn við ána, en liggur undir Kaldbak. 
Guðrún Pálsdóttir Jón Pálsson Jón Jörundsson 
Í umboði eiganda Kleifa E. Guðbrandsson 
S.E Sverrisson umboðsmaður Strandasýslujarða. 
Lesin fyrir manntalsþingsrjetti að Kaldrananesi 28. júnímán 1890, og rituð inn í 
landamerkjabók Strandasýslu undir tölulið 73. Vitnar 
S.E. Sverrisson 
Gjald: 
Fyrir þinglestur kr. 75a 
Fyrir bókun kr. 25a 
Er ein krona 
SESverrisson 
Kort