Skrá yfir landamerki Kálfaness

Nr. 17,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Skrá yfir landamerki Kálfaness. 
Milli Óss: Að Ósá við sjó og eins og sú á ræður fram til Stakks, milli Vatnshorns, eptir brún 
Stakkshæðarinnar í tjörn efst í Breiðaskarði og úr þeirri tjörn eins og vörður vísa fyrir norðan 
Kistur og Engjavötn og suður eptir hrygg milli Engjavatna og Hvolfs í Teigsvatn. 
Milli Skeljavíkur: Að sjó við Hvíta, eptir því sem hún áður rann og nú er sett varða til að 
rjetta sig eptir með sjónhendingu til sjávar. Frá upptökum Hvítar og uppeptir hrauninu og eins 
og vörður vísa til Teigsvatns. 
Eym. Guðbrandsson, Vatnshorni. Ásgeir Snæbjörnsson, Ósi. 
Finnur Jónsson Kalfanesi, Ólafur Gunnlaugsson í Skeljavík. 
Lesin upp fyrir manntalsþingsrjetti að Hrófbergi 2. júni 1887, og rituð inn í Landamerkjabók 
Strandasýslu undir tölulið 17. vitnar 
S.E. Sverrisson 
Borgun fyrir þinglestur kr 
75a 
Borgun fyrir bókun kr 
25a 
Er 
Ein króna 
SESv 
Kort