Landamerkjaskrá fyrir eyðijörðina Engjanes í Árneshreppi

Nr. 94,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerkjaskrá fyrir eyðijörðina Engjanes í Árneshreppi. 
Hornmark milli Engjanes og Drangavíkur er í Þrælskleif, þaðan beint til fjalls, svo eptir hæstu 
fjallsbrún að Eyvindarfjarðará en hún ræður merkjum til sjóar milli Engjaness og 
Ófeigsfjarðar. 
p.t. Arnesi 2. Júli 1890 
J.J. Thorarensen umráðamaður Drangavíkur og fyrir Sr 
. Jóhann Þorsteinsson í 
Stafholti umraðamann Engjaness. 
Guðmundur Pjetursson fyrir hönd jarðeigendanna í Ófeigsfirði. 
Lesin fyrir manntalsþingsrjetti að Árnesi 2. júlímán. 1890 og rituð inn í landamerkjabók 
Strandasýslu undir tölulið 94 Vitnar 
S.E Sverrisson 
Gjald: 
Fyrir þinglestur kr. 75a 
Fyrir bókun kr. 25a 
Er ein króna 
SESverrisson