Dvergasteinn í Álftafirði

Nr. 173,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
merkin neðan með vestari ánni upp á Dalabrekkur, og þaðan eptir vörðum, er standa í beinni 
línu upp á fjallsbrún; frá þessum merkjum út í miðjan „merkishrygg“ á milli Dvergasteins og 
Hlíðar, er vísar frá fjallsbrún ofan í miðja Pottvík. 
Eyrardal 18. ág. 1890. 
Guðm. Arason 
Ásgeir Ásgeirsson 
Gunnlaugur Gunnlaugsson (nafnið handsalað) 
Hjalti Sveinsson. 
[á spássíu] Innk. 25. ág. 1890 
Þingl: 0,75 
bók: 0,25 
ein króna 
borgað SkTh.
Kort