Landamerki fyrir Þrætubakka á milli Jórvíkur, Hjaltast.hr. og Kóreksstaða

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki 
fyrir Þrætubakka á milli Jórvíkur, Hjaltast.hr. og Kóreksstaða 
Landbúnaðarráðherra gerir kunnugt: 
Að hann með bréfi þessu afsalar til Hjaltastaðarhrepps í Norður-Múlasýslu svo nefndum 
Þrætubakka, sem hingað til hafa tilheyrt jörðinni Jórvík í Hjaltastaðarhreppi. # # # 
Námur, jarðefni (möl og sandur) og jarðhiti á hinu selda landi eru undanþegin við sölu 
landsins. 
Rísi ágreiningur um landamerki við hið selda land undanskilur seljandi sig allri ábyrgð. 
# # # 
Seljandi 
Í landbúnaðarráðuneytinu 
Halldór E. Sigurðsson 
Kaupandi 
f.h. Hjaltastaðarhrepps 
S. Sigbjarnarson oddviti Hjaltastaðarhrepps 
Vitundarvottar: 
Bergur Sigurbjörnsson 
Gunnar A. Guttormsson 
Jarðanefnd Norður-Múlasýslu 
Þorsteinn Kristjánsson