Uppskrift
Landamerki jarðarinnar eru þessi: Að innanverðu u ræður Þorbjarnará merkjum milli Karlstaða
og Gljúfrá, frá upptök
um óss. Að utanverðu ræður Sandeyrargil um, merkjum milli Karlstaða
og Hrafseyri [svo] frá upptökum til óss.
Á fjalli uppi liggja um merkin eftir því (sem) sem vötnum hallar til Karlstaðalanda á svæðinu
milli upptaka Þorbjarnarár og Sandeyrargils.
p.t. Rafnseyri 5 desbr. 1923.
Gísli G. Ásgeirsson Álftamýri (hreppstjóri).
Framanskráðum landamerkjum er jeg samþykkur.
Hrafnseyri 5. desember 1922
Böðvar Bjarnason prestur.
p.t. Gljúfrá 3. febr. 1923
Samþykkur fyrir hönd allra eiganda Gljúfrá.
Kristján Fr. Gíslason
[á spássíu] Þingl. að Auðkúlu 10/7 – 23 Gjald 4 kr. Greitt.