Uppskrift
Landamerki jarðarinnar eru þessir: Að innan verðu, á milli hjallarkáseyrar [svo] og Rauðsstaða,
ræður Grjótá m, landamerk[j]unum frá fjalli til fjöru.
Að utanverðu milli Hjallkáseyrar og Gljúfrá ræður lan[d]amerkjum, varða fyrir ofan sjó undan
miðjum Hlaðshrygg, og þaðan beint til fjalls í standberg utan til í Hlaðshryggsgjótu, og frá brún
ræður stórihjalli til Snjódalsgljúfra. Á fjalli u uppi liggja merkin, sem vötnum hallar til
Hjallkáseyri frá
Snjódalsgljúfra, að utan til Grjótár að innan.
p.t. Gljúfrá 3 febrúar 1923
samþykkur með skriflegu umboði allra eigenda Gljúfrá
Kristján Fr. Gíslason.
p.t. Hjallkáseyri 3 febr. 1923
Gísli G. Ásgeirsson. (hreppstjóri)
samþykkur Þórarinn Kr. Ólafsson eigandi Rauðsstöðum.
[á spássíu] Þingl. að Auðkúlu 10/7 – 23 Gjald 4 kr. Greitt