Dynjandi í Arnarfirði í Auðkúluhreppi

Nr. 252,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki jarðarinnar eru þessi: 
Að norðanverðu: Ur Meðalnestá og austur í Glamufjallgarð austur eftir Meðalnesfjalli, eftir 
því, sem votnum hallar að Dynjandavog. 
Að sunnanverðu: þverbein sjónhending á fjall upp ur svo nefndri Deild á Urðarhlíð því næst 
austureftir fjallinu austur á Glámufjallgarð, eftir því sem vötnum hallar að Dynjandi vog. 
Reykjavík 21/5 1922 
Theodora Thoroddsen 
Samþykkur 
Hrafnseyri 25. maí 1922 
Böðvar Bjarnason umboðsmaður Guðriðar Þórðardóttur eiganda Borgar 
F/h Þorarins Guðmundssonar eiganda Óss samkvæmt umboði Böðvar Bjarnason. 
[á spássíu] Lesið á manntalsþingi að Auðkúlu 11 júlí 1922 Gjald 4 – fjórar-krónur –
Kort