Uppskrift
í Súðavíkurhreppi í Norður Isafjarðarsýslu á land frá fjöru til fjalls frá svo nefndum Engjagarði
milli Hests og Folafótar að utan og inn að svo nefndum Brosmusteini að innan milli Hests og
Eiðis
Vigur 15. júní 1921
Sigurður Stefánsson umráðamaður Hests
Jón Guðmundsson eigandi í Folafæti
Samþykkur:
Ólafur Þórðarson eigandi í Folafæti
Theodora Thoroddsen eigandi í Folafæti
[á spássíu: Lesið á manntalsþingi í Súðavík 29. júní 1922