Uppskrift
a. Milli Hóls og Kaldár skilur land bein lína úr jarðföstum merktum stórum steini á
sjávarbökkunum, eftir miðjum svokölluðum markhrygg í gil í fjallinu, og svo bein lína á fjall.
Milli Hóls og Garða skilur lönd svo kölluð Hólsa frá sjó og það sem hún sést fram eftir Hóls
og Ga[r]ðadal og þaðan eftir miðjum dal á fjall
Sólbakka 10 júlí 1921
F.h. Kristjáns Torfasonar Ásgeir Torfason.
Guðmundur Torfason
Finnur T. Guðmundsson.
[á spássíu] Lesið á manntalsþingi að Flateyri 12. júlí 1921
Gjald 2 - tvær krónur