Selakirkjuból í Önundarfirði

Nr. 236,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki milli Selakirkjubóls og Breiðadals neðri er úr steini í fjörunni sem auðkendur er á 
þann hátt, að í hann er rekinn járnbolti, þaðan bein lína upp svokallaða Stóruurð upp 
Grjótskálargil alla leið upp á fjall. 
Landamerki millli Selakirkjubóls og Kaldár er í miðja á er heitir Kaldá frá sjó og þar 
sem áin nær, þaðan bein lína upp miðjan dal og upp á fjall. 
Selakirkjubóli 9. júlí 1921 
Kjartan Rósinkransson eigandi. 
Fyrir hönd Málfríðar dóttur minnar sem eiganda Páll Rósinkransson. 
Fyrir hönd Margrjetar Jónsdóttur ömmu minnar sem eiganda að Breiðadal Jón G. 
Guðmundsson 
Þórður Sigurðsson, Breiðadal 
Fyrir Guðm. Guðmundson Ásgeirs Torfason (handsal) 
fh. Kristjáns Torfasonar Ásgeir Torfason 
Albert Guðmundsson 
Finnur P.Guðmundsson eigandi að Kaldárlandi 
[á spássíu] Lesið á manntalsþingi að Flateyri 12. júlí 1921 Gjald 2 - tvær krónur
Kort