Uppskrift
mótmælum algjörlega að Eyrarkirkja í Eyrarsókn í Norður-Ísafjarðarsýslu eigi skóg þann, sem
þinglýst er kirkjunni til eignar á manntalsþingi að Hauganesi 4. júní þ. árs., sem sagt er að sé
frá Bunná og fram að Selskriðu.
Við höfum heyrt að kirkjan ætti rima í skóginum, sem nær frá Bunná að svonefndu Volabergi,
og viljum við aðeins viðurkenna rima þenna, sem eign kirkjunnar, geti hún sýnt skilríki fyrir
eignarrétti sínum.
Vitundarvottar: Gjört á Ísafirði 7. júní 1910
Ólafur Jónsson Ólöf Sveinsdóttir Vilhjálmur Pálsson
F. Thordarson Rósmundur Jónsson