Staður á Snæfjallaströnd í Snæfjallahreppi

Nr. 222,

(Ekki er hægt að opna bók á réttum stað þar sem blaðsíðutal vantar)

Uppskrift
Landamerki milli Snæfjalla og Sandeyrar er Berjadalsá, og skilur hún lönd jarðanna frá fjöru 
til fjalls, sömuleiðis fjörunytjar og reka. – En landamerki milli jarðarinnar Nes í 
Grunnavíkurhreppi og Snæfjalla í Snæfjallahreppi er lækurinn Mígandi, sem rennur milli 
„Álku“ og „Stofu“. 
p.t. Unaðsdal 20. maí 1892. 
Páll Stephensen, umráðamaður Snæfjalla. 
Benedikt Benediktsson, eigandi að Nesi. (handsalað) 
Ásgr. Jónatansson Sig. Jósepsson Eigendur Sandeyrar. 
[á spássíu] Þinglýst að Unaðsdal. 20. maí 1892. 
Borgun: 
Þingl: 0,75 
bók: 0,25 
– ein króna – 
borgað SkTh.
Kort