Uppskrift
vötnum hallar norður af fjallgarði þeim, er liggur fyrir Bæjadal.
Með sjó eiga Bæir land frá Unaðsdalsá í landamerkjalæk á Bæjahlíð, er rennur frá neðri
fjallsbrún í sjó skammt fyrir utan Hafnarkleif; frá Brún ræður sami lækur neðan svokallaðar
Landamerkjalautir upp á fjallgarð, og eptir honum sem vötnum hallar í Drangjökul.
Bæjum 20. júní 1891
Eigandi Lónseyrar: B. Gíslason (handsalað)
Ábúendur Bæja: Pálmi Árnason María Kristjánsdóttir
Eigendur Bæja: G. Bjarnason (handsalað) Ragnhildur Jakobsdóttir (handsalað) Ásgr.
Jónatansson
Ábúendur Unaðsdals: Kolb. Jakobsson G. Þorleifsson.
[Á spássíu] Innk. 13/2 1892
Borgun:
Þingl: 0,75
bók 0,25
1 kr
borgað SkTh.