Uppskrift
Að innanverðu milli Skaga og Birnustaða er svokallað „Seljagil“, og bein sjónhending í
fjallsbrún upp.
Að utanverðu eru takmörk jarðarinnar í svokallaða „Þúfu“, þaðan á fjall upp, og svo eptir því
sem fjallsendin segir.
Þessu til staðfestu eru nöfn okkar eigenda Skaga, Sæbóls og Birnustaða:
Mýrum þ. 2. dec. 1891
Kr. Andrésson Andrés Pétursson Eigendur Skaga.
G. H. Guðmundsson, eigandi Sæbóls.
Guðný Guðmundsdóttir, eigandi Birnustaða.
[á spássíu] Innk. 9. jan 1892
Borgun:
Þingl: 0,75
bók: 0,25
– ein króna –
borgað SkTh.